Fara í efni

VGRV2PR03(AV) - Tækjasmíði 2

notkun rásahermiforrita, prentplötusmíði, samsetning rafeindatækja

Einingafjöldi: 3
Þrep: 2
Forkröfur: VGRV1RS03
Í áfanganum lærir nemandinn að beita rásahermiforritum til að teikna og prófa einfaldar rafeindarásir. Nemandinn gerir jafnframt allar mælingar í slíkum forritum, smíðar rás, prentplötu og setur rásirnar saman og kannar virkni hennar. Unnið er að smíði stærri rafeindatækja.

Þekkingarviðmið

  • virkni rásahermiforrita
  • virkni helstu íhluta
  • hvernig koparprentrásir eru ætaðar
  • forritum til að teikna prentrásir
  • forritum sem teikna rafeindarásir

Leikniviðmið

  • vinna með og prófa rásir í rásahermum
  • snúa skematískum teikningum yfir á prent
  • mæla og prófa rásir bæði í rásahermi og raunrás
  • ganga frá rafeindabúnaði í tækjakassa

Hæfnisviðmið

  • teikna rafeindarás í rásahermi og láta rásina virka
  • mæla spennur, strauma og viðnám í rásahermi
  • hanna prent út frá rásateikningu
  • smíða rás með etching aðferð
  • prófa og staðfesta virkni í raunrás
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?