MLÖR4MS02(BA) - Sértæk lögfræði og reglugerðir
Lögfræði og reglugerðir
Einingafjöldi: 2
Þrep: 4
Þrep: 4
Fjallað er um lög, reglugerðir og staðla sem gilda um samskipti byggingarstjóra og meistara við skipulags- og byggingaryfirvöld, eiganda mannvirkis og verktaka. Þekki innkaupareglur opinberra aðila.
Þekkingarviðmið
- lögum og reglum um umhverfismál og vinnuvernd.
- lögum um mannvirki.
- innkaupareglum opinberra aðila.
- lögum um byggingavörur.
Leikniviðmið
- skilgreina stjórnunar- og verkferla.
- skilgreina verklagsreglur og vinnuleiðbeiningar.
Hæfnisviðmið
- rækja skyldur og uppfylla kröfur sem settar eru á iðnmeistara í lögum um mannvirki.