Fara í efni

STÆF1TÍ02 - Stærðfræði daglegs lífs með áherslu á tímahugtök

tími og rúm

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Í áfanganum er unnið með tímahugtök, tímaskyn, vikudaga, mánaðarheiti og merkisdaga. Stefnt er að því að nemendur þroski tímaskyn sitt og þekki helstu merkis- og hátíðisdaga

Þekkingarviðmið

  • tímahugtökum, dagsetningum og merkisdögum
  • heiti vikudaga og mánaða

Leikniviðmið

  • fylgja áætlunum varðandi tíma og nýta sér klukku og dagatal
  • temja sér stundvísi og mæta á réttum tíma

Hæfnisviðmið

  • lesa eigin stundatöflu
  • lesa á klukku
  • lesa úr tímatöflum (t.d. strætó, bíó)
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?