SKAP1UL01 - Skapandi vinna með ull í forgrunni
vinna með ull
Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Þrep: 1
Unnið á margvíslegan hátt með ullarkembu og band ásamt tilfallandi efnivið og glingri. Fjölbreytt vinna, s.s. þæfing, myndvefnaður og fleira eftir atvikum.
Þekkingarviðmið
- ull, eiginleikum hennar og notagildi
Leikniviðmið
- handleika og vinna á fjölbreyttan hátt með efnið
Hæfnisviðmið
- vinna á sjálfstæðan hátt, njóta og upplifa