Fara í efni

ENDU1TX01 - Endurvinnsla textílefna á marga vegu

textílefni

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Unnið að endurnýtingu úr allskonar textílefnum s.s. gömlum dúkum, gluggatjöldum, fatnaði og fl. ásamt öðrum hlutum sem nýst gætu við að búa til nytjahluti úr gömlum efnivið.

Þekkingarviðmið

  • hagnýtingu og möguleikum sem felast í endurvinnslu

Leikniviðmið

  • meðhöndla og vinna úr allskyns textílefnum og beita viðeigandi áhöldum

Hæfnisviðmið

  • vinna á sjálfstæðan hátt, njóta og upplifa
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?