FRÚS1ES01 - Útsaumur með áherslu á einföld spor frjálsa útfærslu
einföld spor
Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Þrep: 1
Áhersla á að nemandinn þroski hæfileika sína til sköpunar og fái að njóta sín við frjálsan útsaum. Nemandi kynnist mismunandi grófleika af jafa/stramma og mismunandi útsaumsgarni. Útsaumurinn unnin frekar stýrt á byrjendastigi.
Þekkingarviðmið
- einföldum útsaum s.s. krosssaum og gobelin/flatsaum
- að fara með nál og garn, gripa nál, þræða (unnið með handstýringu )
Leikniviðmið
- þræða nál, sauma og ganga frá spotta, með eða án aðstoðar
- samhæfinga hreyfingu augna og handa
Hæfnisviðmið
- gera eiguleg saumastykki sem hafa upphaf og endi.