Fara í efni

UPPT1EF01 - Upplýsingatækni með áherslu á einföld forrit

einföld forrit

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Í áfanganum er unnið með undirstöðuatriði í notkun á tölvum og upplýsingatækni. Lögð er áhersla á að nemendur fái þjálfun í notkun einfaldra forrita í mismunandi tölvubúnaði; borð- og fartölvum, spjaldtölvum og snjallsímum.

Þekkingarviðmið

  • notkun mismunandi tölvubúnaðar

Leikniviðmið

  • þekkja tilgang ýmissa forrita

Hæfnisviðmið

  • nýta sér tölvubúnað til ýmissa starfa
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?