Fara í efni

ÍSLE1TD02 - Íslenska með áherslu á íslenska tónlist og textagerð

dægurtónlist, textar

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Í áfanganum er unnið með með alla þætti íslenskunnar; tjáningu, læsi, hlustun og ritun. Íslenskri dægurtónlist og textum fléttað saman við annað efni og skoðað með tilliti til þeirra tíma sem tónlistin tilheyrir.

Þekkingarviðmið

  • innihaldi lagatexta, straumum og stefnum í íslenskri dægurlagamenningu

Leikniviðmið

  • hlusta eftir innihaldi dægurlagatexta

Hæfnisviðmið

  • njóta íslenskrar dægurlagamenningar
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?