Fara í efni

ÍSLE1SK02 - Íslenska með áherslu á bókmenntir, skáldsögur íslenskar eða þýddar

skáldsögur

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Í áfanganum er unnið með með alla þætti íslenskunnar; tjáningu, læsi, hlustun og ritun. Bókmenntum, skáldsögum, er fléttað saman við önnur viðfangsefni.

Þekkingarviðmið

  • þeim heimi sem opnast með lestur/hlustun skáldsagna

Leikniviðmið

  • velja sér skáldsögu sem hentar áhugasviði

Hæfnisviðmið

  • njóta þess að lesa/hlusta sér til ánægju
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?