LÍFS1EN01 - Lífsleikni með áherslu á einstaklinginn og nærsamfélagið
einstaklingurinn, nærsamfélagið
Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Þrep: 1
Markmið áfangans er að kynna nemandanum aðstæður og umhverfi ungs fólks í fjölbreyttu samhengi. Áhersla verður lögð á að nemandinn kynnist helstu tilboðum og tækifærum til afþreyingar í nærsamfélaginu.
Þekkingarviðmið
- hvernig afþreying er í boði hverju sinni og hvernig hægt er að taka þátt ef vilji er fyrir hendi
Leikniviðmið
- nýta sér þau tækifæri sem eru hverju sinni til að njóta þeirrar afþreyingar sem í boði er
Hæfnisviðmið
- auðga lífið með því að geta sótt afþreyingu/viðburði í nærsamfélaginu hverju sinni