Fara í efni

HBFR1KS01 - Heilbrigðisfræði með áherslu kynfræðslu, samskipti og eigin líkama

kynfræðsla, samskipti

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Áfanginn miðar að því að fræða nemendur um kynþroska, ást og vináttu, kynlíf, kynsjúkdóma og getnaðarvarnir. Hvernig er kynhegðun skilgreind og hvað er kynferðislegt ofbeldi? Nemendur eru fræddir um jákvæð samskipti kynjanna, rétt sinn og annarra til eigin líkama og hvernig hægt er að setja sín mörk í samskiptum við aðra. Eins er farið yfir það með nemendum hvert þeir geta leitað ef þeim finnst á sér brotið.

Þekkingarviðmið

  • virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum í nánum samböndum

Leikniviðmið

  • skilgreina eigin mörk og jákvæð samskipti við aðra
  • átta sig á eigin rétti og hvert hægt er að leita ef á honum er brotið

Hæfnisviðmið

  • eiga í jákvæðum samböndum þar sem virðing er höfð að leiðarljósi
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?