Fara í efni

STAR1ÖS02 - Starfsnám með áherslu á ýmis störf innan skólans, öryggismál og samskipti

samskipti, störf innan skólans, öryggismál

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Í áfanganum er lögð áhersla á að nemandi kynnist ýmsum störfum innan veggja skólans. Lögð er áhersla á öryggismál og mikilvægi góðra samskipta á vinnustöðum.

Þekkingarviðmið

  • ákveðnum verkefnum og störfum innan veggja skólans
  • öryggismálum og almennum samskiptum á vinnustöðum

Leikniviðmið

  • taka þátt í störfum á sýnum forsendum
  • skilja mikilvægi öryggismála og góðra samskipta á vinnustöðum

Hæfnisviðmið

  • víkka reynslu sína og upplifun á þátttöku í atvinnulífinu
  • þekkja grunnþætti öryggismála á vinnustöðum
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?