Fara í efni

STÆF1PV02 - Stærðfræði daglegs lífs með áherslu á peninga og verðgildi

peningar, verðgildi

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Í áfanganum er unnið með grunnþætti stærðfræðinnar þar sem sérstök áhersla verður lögð á fjármuni, gildi peninga, verðskyn og verðgildi ýmissa hluta.

Þekkingarviðmið

  • gildi og meðferð peninga sem og hlutverki þeirra í daglegu lífi

Leikniviðmið

  • nota peninga og meta verðgildi hluta
  • þekkja íslenskan gjaldmiðil

Hæfnisviðmið

  • átta sig á hvaðan peningar koma og mikilvægi þess að fara vel með þá
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?