STÆF1FL02 - Stærðfræði daglegs lífs með áherslu á fjármálalæsi
fjármálalæsi
Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Þrep: 1
Í áfanganum er unnið með fjármálalæsi í víðum skilningi. Farið verður yfir helstu útgjöldin í lífi ungs fólks og gildi þess að halda utan um eigin fjármál.
Þekkingarviðmið
- eigin fjármálum
- mikilvægi þess að hafa yfirsýn yfir útgjöld og tekjur
Leikniviðmið
- reikna út eigin eyðslu
- lesa úr launaseðli
Hæfnisviðmið
- halda utan og hafa yfirsýn yfir eigin fjármál
- reikna ferðakostnað, matarkostnað og fleira
- forgangsraða í fjármálum