HEFR1MM02 - Heimilisfræði með áherslu á matarmenningu mismunandi landa
Matur og menning frá öðrum löndum
Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Þrep: 1
Í áfanganum er lögð áhersla á mat og matarmenningu nokkurra þjóða. Nemendur kynnast matarmenningu mismunandi landa. Farið er yfir það hvaða áhöld og tæki eru nauðsynleg við matseld sem og öryggisþætti í eldhúsi.
Þekkingarviðmið
- að fara eftir einföldum sjónrænum uppskriftum og nýta viðeigandi áhöld
Leikniviðmið
- taka þátt í eldamennsku
Hæfnisviðmið
- elda rétti frá mismunandi löndum