SKAP1MM01 - Skapandi vinna með myndlist í forgrunni
myndlist, mynstur
Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Þrep: 1
Nemandinn vinnur með og útfærir eigin teikningar, mynstur eða skrautskrift. Einnig fengist við klippimyndir (collage art) og fl. eftir atvikum.
Þekkingarviðmið
- mismunandi pappír, litum og aðferðum
Leikniviðmið
- handleika, velja og vinna með fjölbreyttan pappír og verkfæri
Hæfnisviðmið
- vinna á sjálfstæðan hátt, njóta og upplifa