SKAP1BG01 - Skapandi vinna með bækur í forgrunni
bókagerð
Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Þrep: 1
Unnið að bókagerð, klippibók (scrapbook) og fl. eftir atvikum s.s.bókverkum og/eða skúlptúrum úr gömlum bókum og öðrum tilfallandi efnivið.
Þekkingarviðmið
- að hægt er að endurskapa úr gömlum bókum og ýmsum afgangsefnum
Leikniviðmið
- handleika, velja og vinna með aflagðar bækur og fleira prentefni
Hæfnisviðmið
- vinna á sjálfstæðan hátt, njóta og upplifa