Fara í efni

SAUM1FF01 - Fatasaumur með áherslu á að fullvinna flík

fullunninn flík

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Að nemendur læri grunnatriði í fatasaum og að vinna við saumavél. Skilji vinnuferlið frá hugmynd að fullunninni flík eða öðru auðveldara verkefni. Æfist í notkun saumavélar s.s. kveikja og slökkva og nota fótstig.

Þekkingarviðmið

  • að þekkja saumavélina og hvernig hún virkar, kveikja, slökkva og fótstig

Leikniviðmið

  • taka upp snið, leggja á efni og klippa það sem á að sauma

Hæfnisviðmið

  • sauma sem mest sjálfstætt og af vandvirkni
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?