LISK1ST02 - Listir og sköpun með áherslu á stuttmyndagerð
stuttmyndagerð
Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Þrep: 1
Í áfanganum vinna nemendur sjálfir stuttmynd. Áhersla er lögð á sköpun og sjálfstæð vinnubrögð. Lok áfangans miða að því að fara á hæfileikakeppni starfsbrauta með atriði sem nemendur eru stoltir af.
Þekkingarviðmið
- uppbyggingu stuttmyndar
- vinnuferlinu frá upphafi til enda
Leikniviðmið
- vinna að sameiginlegu verkefni með samnemendum
- nýta þann búnað sem þarf til stuttmyndagerðar
Hæfnisviðmið
- vinna með öðrum að sameiginlegu markmiði