LISK1FL02 - Listir og sköpun með áherslu á listræna sköpun í Fablab tæknismiðju
FabLab
Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Þrep: 1
Í áfanganum er leitast við að nemandinn fái tækifæri til að þroska hæfileika sína og færni til stafrænnar sköpunar í Fablab tæknismiðju. Lögð verður áhersla á að nemandinn búi til nytjahluti á stafrænan hátt og opni þannig augu sín fyrir möguleikum stafrænu smiðjunnar.
Þekkingarviðmið
- að nemandinn þroski hæfileika sína og færni til stafrænnar sköpunar
- helstu tækjum í Fablab tæknismiðju
Leikniviðmið
- þroska listræna hæfileika sína og hæfni í að þróa hugmynd af verki
Hæfnisviðmið
- nýta eigin þekkingu og tæknilega hæfni til þess að nýta sér möguleika Fablab smiðjunnar