LISK1LM01 - Listir og sköpun með áherslu á ljósmyndun
ljósmyndun
Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Þrep: 1
Í áfanganum er leitast við að nemandinn fái tækifæri til að þroska hæfileika sína og færni í ljósmyndun. Lögð er áhersla á að nemandinn kynnist og öðlist færni í að velja myndefni, myndbyggingu, stillingum myndavélar og einföld aðgengileg ljósmyndavinnslu forrit.
Þekkingarviðmið
- hvernig myndefni til ljósmyndunar er valið
- ýmsum stillingum á myndavélum
Leikniviðmið
- nýta eigin þekkingu og tæknilega hæfni til þess að vinna ljósmyndaverk
Hæfnisviðmið
- þroska listræna hæfileika sína