Fara í efni

SAFS1NÍ02 - Samfélagsfræði með áherslu á nærumhverfi og Ísland

nærumhverfi Íslands

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Markmið áfangans er að nemandi kynnist nærumhverfi sínu Íslandi í heild, mannlífi og menningu hvers landshluta fyrir sig.

Þekkingarviðmið

  • nærumhverfi sínu og Íslandi

Leikniviðmið

  • afla upplýsinga um Ísland og nærumhverfið.

Hæfnisviðmið

  • vera meðvitaður um nærumhverfi sitt
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?