Fara í efni

NÁLÆ1EH02 - Náttúrulæsi með áherslu á efnisheiminn

efnisheimurinn

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Markmið áfangans er að nemandinn kynnist efnisheiminum í víðu samhengi, bæði efnafræði, jarðfræði og eðlisfræði. Einnig verða gerðar einfaldar tilraunir sem tengist því.

Þekkingarviðmið

  • efnisheiminum, eðli mismunandi efna og fjölbreytileika þeirra

Leikniviðmið

  • afla sér upplýsinga og vinna með hluti í efnisheiminum

Hæfnisviðmið

  • vera meðvitaður um efnisheiminn
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?