TÖLE1FS01 - Tölvuleikjafræði með áherslu á fjölspilunartölvuleiki og samskipti
fjölspilunartölvuleikir, samskipti
Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Þrep: 1
Í áfanganum er unnið að því að efla sjálfstæði, þrautseigju, samvinnu og gagnrýna hugsun nemenda. Einnig að gefa nemendum innsýn í þróun fjölspilunartölvuleikja, kostum þeirra og göllum.
Þekkingarviðmið
- mismunandi fjölspilunartölvuleikjum
Leikniviðmið
- eiga í samskiptun og samvinnu í gegnum tölvuleiki
Hæfnisviðmið
- geta notið tölvuleikja í samskiptum eftir áhuga og aldri