Fara í efni

UPPT1FO01 - Upplýsingatækni með áherslu á forritun

forritun

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Í áfanganum fær nemandi að kynnast undirstöðum forritunar. Áhersla er lögð á að leysa ýmsar þrautir með því að útbúa einfalda kóða og fá nemendur að prufa sig (orsök og afleiðing) áfram skref fyrir skref. Nemandi öðlast þannig aukna færni í rökhugsun og sköpunarhæfni og hæfni til gagnrýnnar hugsunar.

Þekkingarviðmið

  • hvernig mismunandi kóðar hafa áhrif á forritun

Leikniviðmið

  • skrifa einfalda kóða

Hæfnisviðmið

  • nýta sér einfalda forritun til gagns og gamans
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?