TJSK1SS02 - Tjáskiptatækni með áherslu á samskipti
samskipti, sjálfstraust
Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Þrep: 1
Megináhersla áfangans er að auka lífsgæði nemandans í að tjá sig á skilvirkan og uppbyggilegan hátt. Áhersla er á að efla nemandann í notkun tjáskiptaleiða sem henta hverju sinni. Notast verður við fjölbreytt viðfangsefni sem stuðla að því að styrkja sjálfstraust nemenda til samskipta. Markmiðið er að nemandinn viðhaldi og byggi ofan á þann grunn sem hann býr að nú þegar.
Þekkingarviðmið
- samskiptareglum í samskiptum
Leikniviðmið
- virða almennar samskiptaleiðir
Hæfnisviðmið
- auka sjálfstraust sitt og þátttöku í nýjum aðstæðum og umhverfi