WiFi stillingar
Stillingar fyrir tölvur
- Til að tengjast WiFi skólans (VMA) þarf að nota notendanafn og lykilorð.
- Notendanafn nemenda á WiFi er fyrrihluti tölvupóstfangs þeirra, t.d. vma123456 og lykilorðið það sama og fyrir Office365.
- Hér fyrir neðan má finna leiðbeiningar fyrir algengustu tæki
Fartölvur
Windows tölvur
- Velja "VMA" í lista yfir þráðlaus net
- Setja inn notendanafn og lykilorð
- Velja "Connect"
- Þá kemur upp valmynd sem spyr: "Continue connecting?"
- Velja "Connect"
Apple tölvur
- Velja "VMA" í lista yfir þráðlaus net
- Setja inn notendanafn og lykilorð
- Velja "OK"
- Þá kemur upp gluggi "Verify Certificate"
- Velja "Continue"
Chromebook
- Smella á merkið fyrir þráðlausa netsambandið og velja "VMA"
- Í glugganum sem birtist, skal velja eftirfarandi stillingar:
- EAP method: PEAP
- EAP Phase 2 authentication: MSCHAPv2
- Server CA certificate: Do not check
- Identity: vma123456
- Password: Setja inn lykilorð
- Anonymous Identity: Hafa tómt
Farsímar og spjaldtölvur
Apple
- Veljið "VMA" í listanum yfir WiFi net
- Setjið inn notendanafn og lykilorð - Þá kemur upp "Certificate" gluggi, þar skal velja "Trust"
- Í einstaka tilfellum þarf að skrá notendanafn með forskeytinu "365.vma.is\", t.d. 365.vma.is\vma123456
Android
- Veljið "VMA" í listanum yfir WiFi net
- EAP method: Velja "PEAP"
- PHASE 2 AUTHENTICATION: Velja "MSCHAPV2"
- CA certificate: Velja "Don't validate"
- IDENTITY: Setja inn notendanafn, t.d. vma123456
- Password: Setja inn lykilorð
- ANONYMOUS IDENTITY: Hafa tómt
- Í einstaka tilfellum þarf að setja inn skírteini (e. certifcate)
- Fyrst þarf að vista það í símann, hægt er að nálgast það hér.
- CA certifcate skal velja "Install certificate" og velja skrána sem var sótt hér á undan.
- Online certificate status: "Do not validate"
- Domain: 365.vma.is
Hafið samband við hjalp@vma.is ef þið lendið í vandræðum.