Fara í efni

Bifvélavirkjun (BVV) Ath! Brautin er ekki í boði næstu 2 skólaár, '21-'22 og '22-'23.

Bifvélavirki er lögverndað starfsheiti og bifvélavirkjun er löggilt iðngrein. Markmið námsins er að gera nemendum kleift að takast á við hin ýmsu viðfangsefni sem bifvélavirkar inna af hendi, það er viðhald, viðgerðir og breytingar á ökutækjum. Námið samanstendur af bóklegu- og verklegu námi í skóla ásamt starfsþjálfun á vinnustað undir leiðsögn meistara. Námstíminn skiptist tvo vetur í faggreinanámi og 12 mánaða starfsþjálfun á vinnustað. Að því loknu þreyta nemendur sveinspróf í greininni sem veitir nemendum rétt til starfa í greininni og rétt til náms til meistara í greininni.

Inntökuskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið grunnnámi málm- og véltæknigreina. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.

 

                                Niðurröðun á annir

Grunnnám málm- og véltæknigreina Bifvélavirkjun
 1.önn  2.önn  1.önn  2.önn  3.önn  4.önn
 ENSK2LS05  GRUN2ÚF04   BVAF2LG05  BRAF2MR05  BRAF3RH05   BMRA4RS03
 GRUN1FF04  HEIL1HD04  BVEF2EB05  BVAF3GK03  BVHR3BV02  BMRS4ST05
 HEIL1HH04  HLGS2MT03  BVHE2HÍ05  HAGF2RÁ05
 BVHR3EK05   BMTF4TF02
 LÍFS1SN02  ÍSLE2HS05  BVHR2VH05  BVHE3ÞH05   BVHR3VT03   BMRÖ4ÖS05
 LOGS1PS03  LÍFS1SN01  BVSF2SF03  BVSF3SH03
 BVPL2GV03  BMVÖ4VÖ03
 SMÍÐ1HN05  RAMV1HL05  BVVE2VS05     BVRT3RB05   BRAF3RB05
 STÆF2RH05  SMÍÐ2NH05    
 BVTM4TM03   BVHR3BO05
 VÉLS1GV05  SKYN2EÁ01    
 BVÝB2BB03  
           
33 28 28 21  29  28

 BRAF3RS05

BVAF3SV05

*Nemendur taka HAGF2RÁ05 í staðinn

Til að komast á lokaár námsins, þriðju önn fagnáms þarf nemandi að vera með gildan námssamning og vera tilbúinn í sveinspróf við útskrift. 

Nánari brautarlýsing hér.

Grunnnám málmiðna     1.ÞREP 2.ÞREP 3.ÞREP  
Íslenska ÍSLE 2HS05 0 5 0  
Enska ENSK 2LS05 0 5 0  
Stærðfræði STÆF 2RH05 0 5 0  
Heilsa og lífstíll HEIL 1HH04 - 1HD04 8 0 0  
Lífsleikni LÍFS 1SN02 - 1SN01 3 0 0  
Smíðar SMÍÐ 1NH05 - 2NH05 5 5 0  
Vélstjórn VÉLS 1GV05 5 0 0  
Grunnteikning GRUN 1FF04 - 2ÚF04 4 4 0  
Logsuða LOGS 1PS03 3 0 0  
Hlífðargassuða HLGS 2MT03 0 3 0  
Rafmagnsfræði RAMV 1HL05 5 0 0  
Skyndihjálp SKYN 2EÁ01 0 1 0  
      ________________ ________________ ________________  
      33 28 0 = 61

 

BIFVÉLAVIRKJUN             1.ÞREP  2.ÞREP  3.ÞREP  4.ÞREP  
Raftækni BMRA 4RS03         0 0 0 3  
Samskiptastjórnun bifreiða BMRS  4ST05          0 0 0 5  
Öryggisbúnaður BMRÖ  4ÖS05         0 0 0 5  
Tæknilýsingar framleiðanda BMTF  4TF02         0 0 0 2  
Vistvæn ökutæki BMVÖ  4VÖ03         0 0 0 3  
Rafmagn í bíliðngreinum BRAF 2MR05 - 3RB05 - 3RH05 - 3RS05          0 15   
Rekstrarhagfræði í bíliðnum BREK  2RH03         0 3 0  
Aflrás - grunnur BVAF  2LG05 - 3GK03 - 3SV05     0 5 8 0  
Efnisfræði í bifvélavirkjun BVEF  2EB05         0 5  0  
Hemlar ökutækja BVHE  2HÍ05 - 3ÞH05       0 5 5  
Hreyflar í ökutækjum BVHR 2VH05 - 3BO05 - 3BV02 - 3EK05 - 3VT03 0 5 15  
Plast BVPL  2GV05         0 5  0  
Rafeindatækni í bifvélavirkjun BVRT  3RB05         0  0 5  
Stýri - fjöðrun BVSF  2SF03 - 3SH03       3 3  
Tjónamat BVTM  4TM03         3  
Verkstæðisfræði BVVE  2VS05         5  
Ýmis búnaður  BVÝB  2BB03 - 4BB02       3 2  
Starfsþjálfun STAÞ  1SB15 - 2SB25 - 3SB25 - 4SB15   15 25 25 15  
              ___________ ___________ ___________ ___________  
              15 67 76 38 = 196

 

Óbundið val - Aðrir áfangar sem nemandi tekur sem eru ekki hluti af brautarkjarna eða bóknámssérhæfingu brautar
= 5
 
Einingafjöldi brautar = 262

                

8. október 2018
Getum við bætt efni síðunnar?