Fara í efni

Gleðilega páska!

Verkmenntaskólinn á Akureyri óskar nemendum og starfsfólki og landsmönnum öllum gleðiríkra páska.

Skólastarf hefst að loknu páskaleyfi samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. apríl.