Fara í efni

RAVV3LL02 - Ljósfræði og lýsingartækni

lýsingartækni, stilling ljóskera, íhlutir

Einingafjöldi: 2
Þrep: 3
Forkröfur: RAVV2TL03
Grunnatriði ljósfræði og lýsingartækni. Farið yfir ýmsar gerðir ljóskera og íhluti tengda þeim. Stilling ljóskera. Lög og reglugerðir um ljósabúnað vélhjóla og skyldra farartækja. Farið í meðferð og viðhald rafgeyma og öryggisatriði rafgeyma, meðferð sýru og vetnismengun.

Þekkingarviðmið

  • þeim þáttum sem hafa áhrif á endingu rafgeyma og öryggisatriði tengd rafgeymum
  • ljósbúnaði vélhjóla og skildra farartækja
  • lögum og reglugerðum um ljósbúnað vélhjóla

Leikniviðmið

  • prófa rafgeyma
  • prófa ljósabúnað
  • stilla aðalljós og önnur ljós er krefjast stillingar

Hæfnisviðmið

  • hirða um rafgeyma
  • finna bilanir í ljósabúnaði
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?