Haustfrí - Afmæli Ketils flatnefs
21.okt
Viðburður
Haustfrí - starfsfólk og nemendur VMA taka sér vetrarfrí til að halda upp á afmæli Ketils flatnefs sem var faðir Þórunnar hyrnu sem var kona Helga magra. Helgi og Þórunn numu land í Kristnesi við Eyjafjörð. Haldið er upp á afmæli Þórunnar hyrnu á vorönn.