Lokaverkefnisdagur
9.maí
Viðburður
Nemendur á lokaári/lokaönn kynna lokaverkefni sín en námsmat/kennsla fyrir aðra nemendur en þá sem eru að skila lokaverkefni samkvæmt skipulagðri dagskrá. Aðrir nemendur en þeir sem eru að kynna lokaverkefni mæta samkvæmt stundaskrá eða fyrirmælum kennara miðað við þann vikudag sem kynning á lokaverkefnum er.