Fara í efni

Aðalfundur Þórdunu 2025

Aðalfundur Þórdunu verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl kl 12:20 í M01.

Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf:

  • Fundarsetning.​

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara.

  • Skýrsla stjórnar.

  • Reikningar félagsins lagðir fram.

  • Umræður og afgreiðsla ársskýrslu og ársreikninga.

  • Kosning skoðunarmanna reikninga.

  • Lagabreytingar.

  • Önnur mál.

  • Fundarslit.


Rétt til fundarsetu og tillögurétt hafa allir félagar Þórdunu og þeir einir hafa atkvæðisrétt.
 
Boðið verður upp á veitingar fyrir fundargesti. Við hvetjum þá sem ætla að mæta, að melda sig á Facebook viðburðinum okkar, svo við getum áætlað magn af veitingum.