Brautskráningarnemar á stúdentsprófsbrautum kynna lokaverkefni sín
Í lok náms síns í VMA vinna útskriftarnemar á stúdentsprófsbrautum lokaverkefni að eigin vali og kynna það fyrir kennurum sínum og öðrum áhugasömum. Í dag, föstudaginn 29. nóvember, er komið að kynningum lokaverkefna í stofu B04.
Kl. 08:30-10:00
Karolina Mozejko, fjölgreinabraut – Táknmálsmenning
Þórný Sara Arnarsdóttir, náttúruvísindabraut – Íslenski hesturinn og spott
Aspar Máni Veigarsson Olsen, fjölgreinabraut – Testosteron
Katrín Róbertsdóttir, fjölgreinabraut – Áhrif Sovétríkjanna á tónlist
Jóhannes Ísfjörð Jónsson, fjölgreinabraut – München flugslysið Busby babes
Kl. 10:10-11:20
Heiðar Snær Barkarson, viðskipta- og hagfræðibraut – Streymisþjónustur og áhrif þeirra á tónlistariðnaðinn
Eyþór Logi Ásmundsson, viðskipta- og hagfræðibraut – Félagaskiptaglugginn í fótbolta
Adam Snær Kristjánsson, félags- og hugvísindabraut – Dópamín
Tomasz Michal Piatek, náttúruvísindabraut – Meðferð bakverkja
Kl. 12:00-13:20
Birkir Mensalder Víkingsson, fjölgreinabraut – Ógn við jörðina – loftslagsbreytingar
Svavar Máni Geislason, fjölgreinabraut – Barnastjörnur og Hollywood
Ragnhildur Tinna Gestsdóttir, fjölgreinabraut – Saga baksturs – frá fornöld til nútímans
Brynhildur Írena Sunna Björnsdóttir, fjölgreinabraut – Astrid Lindgren
Dagur Snær Heimisson, fjölgreinabraut – Sjálfstraust