Brunaæfing var í VMA mánudaginn 28. febrúar
28.02.2011
Öryggisnefnd
VMA hélt brunaæfingu í VMA
mánudaginn 28. febrúar í fyrsta tímapari. Aðeins var um æfingu að ræða og söfnuðust nemendur og
starfsmenn saman við planið að austan. Þetta var í fyrsta skipti sem skólinn er rýmdur með
þessum hætti. Nokkrir
nemendur skráðu niður hvernig rýmingin gekk og hvernig
viðbrögð nemenda og starfsmanna voru á með skólinn var rýmdur. Hér eru myndir frá æfingunni.Öryggisnefnd
VMA hélt brunaæfingu í VMA
mánudaginn 28. febrúar í fyrsta tímapari. Aðeins var um æfingu að ræða og söfnuðust nemendur og
starfsmenn saman við planið að austan. Þetta var í fyrsta skipti sem skólinn er rýmdur með
þessum hætti. Nokkrir
nemendur skráðu niður hvernig rýmingin gekk og hvernig
viðbrögð nemenda og starfsmanna voru á með skólinn var rýmdur. Hér eru myndir frá æfingunni.
Óskað er eftir því að ábendingar eða athugasemdir berist skriflega í tölvupósti á starfsmenn skólans sem sitja í öryggisnefnd.
stærri mynd
Óskað er eftir því að ábendingar eða athugasemdir berist skriflega í tölvupósti á starfsmenn skólans sem sitja í öryggisnefnd.
stærri mynd