Búið er að opna fyrir val
13.10.2014
Val fyrir vorönn 2015 stendur til 6. nóvember. Val í Innu jafngildir umsókn.
Ekkert val – engin stundatafla á næstu önn. Nýnemar velja í tengslum við lífsleikni.
Nemendur í VMA á haustönn 2014 hafa forgang að skólavist á vorönn 2015 að því tilskildu að ástundun og árangur á haustönn 2014 & vorönn 2014 sé fullnægjandi. Kennslustjórar, námsráðgjafar og brautarstjórar veita aðstoð við val á viðtalstímum.
- Yfirlit yfir einstakar námsbrautir og dæmi um hvað á að velja á hvaða önn finnur þú hér: http://www.vma.is/is/namid/namsleidir
- Hvaða áfangar eru í boði á vorönn – finnur þú hér: http://www.vma.is/static/files/afangar-i-bodi-2015v.pdf
- En áfanga í boði eftir önnum, ætlað þeim sem lengra eru komnir sérstaklega í bóknámi, finnur þú hér: http://www.vma.is/static/files/Afangalistiannir.pdf
- Áfangalýsingar finnur þú hér: http://www.vma.is/is/namid/afangar
- Og kennsluáætlanir (var áfanginn án lokaprófs síðast, voru fyrirtækjaheimsóknir og slíkt): http://www.vma.is/is/namid/kennsluaaetlanir
- Allar leiðbeiningar eru hér: http://www.vma.is/static/files/leidb-allt-2015-v.pdf
- Allur pakkinn: http://www.vma.is/is/namid/upplysingar-um-nam
- Upplýsingar um hvernig þú átt að velja í Innu finnur þú hér : http://www.vma.is/static/files/INNA-VAL-leidbeiningar.pdf