Frá sveinsprófi í stálsmíði
12.06.2012
Undanfarna daga voru haldin sveinspróf í stálsmíði í VMA. Alls eru 12 próftakar að þessu sinni en svo stór hópur hefur ekki sést í þessari grein í áratugi. Gott atvinnuástand í greininni og margvísleg atvinnutækifæri hafa sjálfsagt áhrif á aðsóknina í námið og verður stór hópur stálsmiða við nám í VMA næsta vetur rétt eins og síðasta skólaár. Sjá myndir í myndasafninu.
Unnið af kappi
Undanfarna daga voru haldin sveinspróf í stálsmíði í VMA. Alls eru 12 próftakar að þessu sinni en svo stór hópur hefur ekki sést í þessari grein í áratugi. Gott atvinnuástand í greininni og margvísleg atvinnutækifæri hafa sjálfsagt áhrif á aðsóknina í námið og verður stór hópur stálsmiða við nám í VMA næsta vetur rétt eins og síðasta skólaár. Sjá myndir í myndasafninu.
Þeir kunna á tækin
Árangurinn mældur