Framboð til nemendaráðs Þórdunu
12.04.2013
Þá liggja fyrir framboð til nemendaráðs Þórdunu - nemendafélags VMA. Tveir bjóða sig fram til embættis formanns en í öll önnur embætti barst eitt framboð. Kosið verður til nýrrar stjórnar Þórdunu fimmtudaginn 18. apríl í Gryfjunni.
Varaformaður:
Gjaldkeri:
Ritari:
Skemmtanastjóri:
Eignastjóri:
Hagsmunaráð (tvær stöður):
Þá liggja fyrir framboð til nemendaráðs Þórdunu - nemendafélags VMA. Tveir bjóða sig fram til
embættis formanns en í öll önnur embætti barst eitt framboð. Kosið verður til nýrrar stjórnar Þórdunu fimmtudaginn 18. apríl
í Gryfjunni.
Þeir sem hafa tilkynnt framboð eru eftirfarandi:
Formaður:
Engilbert H. Kolbeinsson – Íþróttabraut
Engilbert H. Kolbeinsson – Íþróttabraut
Hólmfríður L. Birgisdóttir – Viðskipta- og hagfræðibraut
Varaformaður:
Þorvaldur Már Sigursteinsson - Viðskiptabraut
Gjaldkeri:
Hólmfríður Brynja Heimisdóttir – Viðskipta- og hagfræðibraut
Ritari:
Stefanía Tara Þrastardóttir - Félagsfræðabraut
Skemmtanastjóri:
Kristinn Örn Magnússon - Húsgagnasmíði
Eignastjóri:
Hinrik Svansson - Rafvirkjun
Kynningarfulltrúi:
Elísabet Ósk Magnúsdóttir - Félagsfræðabraut
Hagsmunaráð (tvær stöður):
Ásgeir Andri Adamsson – Náttúrufræðabraut
Margrét Árnadóttir - Viðskipta- og hagfræðibraut
Sem fyrr segir verða kosningar til nemendaráðs Þórdunu nk. fimmtudag. Í lögum Þórdunu kemur fram að til þess að kosning
sé gild skuli að minnsta kosti 30% Þórdunu-félaga greiða atkvæði. Orðrétt segir í lögunum: "Ef ske kynni að aðeins einn
frambjóðandi bjóði sig fram í tiltekið embætti verður hann að hljóta að minnsta kosti 50% greiddra atkvæða."