Fyrirhugað er að bjóða nám í múrsmíði við VMA í samvinnu við fagfélög á svæðinu. Nemendur þurfa að hafa lokið námi í grunndeild bygginga- og mannvirkjagreina. Fyrrihluti faggreina verður kenndur vorið 2015 og síðari hluti vorið 2016. Námsframboðið er háð
05.06.2014
Fyrirhugað er að bjóða nám í múrsmíði við VMA í samvinnu við fagfélög á svæðinu. Nemendur þurfa að hafa lokið námi í grunndeild bygginga- og mannvirkjagreina. Fyrrihluti faggreina verður kenndur vorið 2015 og síðari hluti vorið 2016. Námsframboðið er háð þátttöku.
Nánari upplýsingar hjá kennslustjóra tæknisviðs, baldvin@vma.is