Gryfjufundur á afmælisdegi Akureyrar
29.08.2012
Á afmælisdegi Akureyrar, miðvikudaginn 29. ágúst, minntist skólameistari 150 ára afmælisins með að halda Gryfjufund og nemendur tóku lagið. Þá má gera ráð fyrir að afmælisins sé minnst meðal annars með umræðum og jafnvel stuttum vettvangsferðum þar sem það á við og aðstæður leyfa. Starfsmenn bókasafns VMA hafa dregið fram ýmiss konar heimildir um bæinn og sögu hans.
Á afmælisdegi Akureyrar, miðvikudaginn 29. ágúst, minntist skólameistari 150 ára afmælisins með að halda Gryfjufund og nemendur tóku lagið. Þá má gera ráð fyrir að afmælisins sé minnst meðal annars með umræðum og jafnvel stuttum vettvangsferðum þar sem það á við og aðstæður leyfa. Starfsmenn bókasafns VMA hafa dregið fram ýmiss konar heimildir um bæinn og sögu hans.
Þessar heimildir eru í bókum, tímaritum, blöðum og bæklingum og hefur þeim verið stillt upp til sýningar á safninu þannig að auðvelt er að skoða, gramsa og gleyma sér.
Fjölmennur Gryfjufundur
Frá fundinum