Múslimar í VMA?
08.03.2012
Hér má sjá nemendur í áfanganum SAG403 klædda upp sem múslima. Þessi áfangi fjallar um Miðausturlönd og hluti af námsefninu er að kynnast stöðu kvenna í þessum heimshluta. Nemendur gerðu smá vettvangsathugun, bæði hér í skólanum og í bænum.
Hér má sjá nemendur í áfanganum SAG403 klædda upp sem múslima. Þessi áfangi fjallar um Miðausturlönd og hluti af námsefninu er að kynnast stöðu kvenna í þessum heimshluta. Nemendur gerðu smá vettvangsathugun, bæði hér í skólanum og í bænum.
Fóru í miðbæinn og á Glerártorg og viðbrögð fólks voru könnuð. Eins og búast mátti við vöktu þau mikla
athygli hvar sem þau fóru og áreiðanlega var þetta líka mjög lærdómsríkt fyrir stúlkurnar að setja sig í þau spor
að vera hulin á bak við "hijab". Kennari áfangans er Þorsteinn Kruger og um þennan þátt kennslunnar sá kennaraneminn Berglind Rós
Karlsdóttir.
Fleiri myndir eru í myndasafninu