Fara í efni

Nemendur á sjö námsbrautum kynna lokaverkefni sín í dag

Svo sem venja er til við lok vorannar verða í dag, föstudaginn 10. maí, kynningar á lokaverkefnum brautskráningarnema. Kynnt verða lokaverkefni á stúdentsprófsbrautum (íþrótta- og lýðheilsubraut, viðskipta- og hagfræðibraut, fjölgreinabraut, félags- og hugvísindabraut og náttúruvísindabraut), sjúkraliðabraut og vélstjórnarbraut. Fyrr í vikunni kynntu nemendur á starfsbraut og sérnámsbraut lokaverkefni sín og nú stendur yfir í Listasafninu á Akureyri sýning á lokaverkefnum brautskráningarnema á listnáms- og hönnunarbraut.

Stúdentsprófsbrautir

Kynningar á stúdentsprófsbrautum verða í stofu B-04. Eftirtaldir nemendur kynna lokaverkefni sín:

Kl. 08:30-09:20
Þórsteinn Atli Ragnarsson
, náttúruvísindabraut – Ljósmengun
Arngrímur Friðrik Atlason, íþrótta- og lýðheilsubraut – Blundur: Getur góður blundur bætt upp fyrir lélegan nætursvefn?
Viktor Helgi Gunnarsson, náttúruvísindabraut – Alparnir
Unnur Eva Erlendsdóttir, félags- og hugvísindabraut – Formúla 1, Ferrari og allur heimurinn
Linda Björg K. Kristjánsdóttir, íþrótta- og lýðheilsubraut – Endurheimt votlendis

Kl. 09:30-10:20
Norbert Pigiel, viðskipta- og hagfræðibraut – Áhrif gervigreindarinnar á framtíðina í bókhaldi
Steinar Bragi Laxdal Steinarsson, viðskipta- og hagfræðibraut - Pasta
Jóhannes Geir Gestson og Tjörvi Leó Helgason, viðskipta- og hagfræðibraut – Hvernig á að stofna fyrirtæki? Frá hugmynd í árangur
Sveinn Sigurbjarnason, viðskipta- og hagfræðibraut – Hver er ávinningur viðskiptaáætlana?
Ruzzel Mantalaba Robles, viðskipta- og hagfræðibraut – The dangers of Social Media

Kl. 10:30-11:20
Eygló Björk Arnórsdóttir, fjölgreinabraut – Tómstundir og andleg vellíðan: Ávinningur tómstunda í meðferð andlegra veikinda
Fanney Björg Elmarsdóttir, félags- og hugvísindabraut – Afbrot ungmenna á Íslandi
Björk Vignisdóttir, fjölgreinabraut – Slaufungarmenningin
Dagný Rós Kristjánsdóttir, félags- og hugvísindabraut – Sigrar og sorgir í sögu Manchester United
Orri Sigurbjörn Þorláksson, náttúruvísindabraut - Tvískipting meðvitundar: Aðskilin heilahvel, Alien Hand Syndrome og áhrif þeirra á meðvitund sjúklinga

Kl. 11:30-12:20
Igor Biernat, íþrótta- og lýðheilsubraut – The effects of Combat Sports on Mental Health
Kristín Inga Berndsen, fjölgreinabraut - Krossbandaslit
Katrín Harpa Sævarsdóttir Tulinius, félags- og hugvísindabraut - Parkinsonssjúkdómurinn
Tomasz Michal Piatek, náttúruvísindabraut – Sjúkraþjálfun: Bakvandamál og meðferðir
Þórdís Annar Hreiðarsdóttir, félags- og hugvísindabraut - Ófrjósemi

Kl. 13:00-13:50
Iðunn Eik Sverrisdóttir, félags og hugvísindabraut - Leyndarmál dulvitundarinnar: Kenningar Sigmund Freud og súrrealisminn
Gabríel Máni Máni Krawczyk, félags og hugvísindabraut – Hetjur í þjóðsögum
Katrín Rúnarsdóttir, félags og hugvísindabraut – Ég er orðinn þreyttur á að lenda í öðru sæti“. Hver var Jón Páll Sigmarsson?
María Sól Jónsdóttir, íþrótta- og lýðheilsubraut – Á bak við tjöldin: Harður heimur íþrótta
Bartolvmiej Piotr Bryszewski, náttúruvísindabraut – Aviation

Kl. 14:00-14:30
Hildur Bára F. Haraldsdóttir, félags- og hugvísindabraut – Kvíði: Af hverju ég?
Svanhvít Sara Stefánsdóttir, félags- og hugvísindabraut – Í leikskóla er gaman

-----

Sjúkraliðabraut

Kynningar á lokaverkefnum sjúkraliðanema verða í Þrúðvangi – borðstofu matvælabrautar - kl. 13:00-15:00 í dag. Lokaverkefni kynna:

Alexandra Guðný Haraldsdóttir - Holdétandi bakteríur og meðferð þeirra
Alexandra Líf Ingvarsdóttir - Hjúkrun einstaklinga með þrýstingssár
Elsa Dögg Jakobsdóttir - Þunglyndi og kvíði aldraðra
Guðrún Kristín Helgudóttir - Downs heilkennið
Karen Ingimarsdóttir - Brunasár og meðferð þeirra
Níels Kristinn Ómarsson/Sylvía Sól Guðmundsdóttir - Langvinn lungnateppa
Unnur Atladóttir Alzheimer

-----

Vélstjórnarbraut

Kynningar á lokaverkefnum vélstjórnarnema verða í Gryfjunni í dag kl. 10:30-14:30. Í tengslum við kynningarnar verða fjölbreytt verkefni nemenda til sýnis. Eftirtaldir nemendur kynna:

10:30 Arnar Snær GunnarssonTrompe
10:45 Guðjón Berg Stefánsson/Þór Elí SigtryggssonRúlluspjót
11:00 Darri RúnarssonReglun á katli
11:15 Garðar Karl Ólafsson/Hafsteinn Máni BjörnssonUpptekt á Caterpillar-vélum
11:30 Óskar Óðinn SigtryggssonReglun á vatnsaflsvirkjun
11:45 Bjarki Þór ÓskarssonÞrívíddarteikning og uppgerð á húsi
13:00 Kjartan Mar Garski KetilssonKæling á loftpressum í Alcoa-Fjarðaáli
13:15 Björn Kort Gíslason/Pétur ÁsbjarnarsonTúrbínusmíði
13:30 Atli Þór SigtryggssonKrafthamar
13:45 Hilmar Bjarki Gíslason/Steinar Logi SveinssonFæriband fyrir malbikunarstöð
14:00 Daníel Rosazza/Viktor Jörvar KristjánssonÞrívíddarprentun á túrbínu
14:15 Fannar Már Jónsson/Gísli Marteinn BaldvinssonLíkan af Rafnar-báti