Silfur og brons til VMA-sveina
12.02.2024
Fyrr í þessum mánuði efndi Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur til árlegrar nýsveinahátíðar þar sem útskrifaðir sveinar voru heiðraðir fyrir framúrskarandi árangur á sveinsprófi. Fjórir nýútskrifaðir sveinar og kennararar þeirra frá VMA voru heiðraðir.
Silfurverðlaun
Einar Örn Ásgeirsson - rafeindavirkjun. Meistari: Ari Baldursson.
Monika Sól Jóhannsdóttir - framreiðsla. Meistari: Ingibjörg Bergmann Bragadóttir.
Bronsverðlaun
Ágúst Óli Ólafsson - rafvirkjun. Meistari: Guðmundur Ingi Geirsson
Breki Mikael Adamsson - rafeindavirkjun. Meistari: Ari Baldursson.
Þessar myndir voru teknar á Nýsveinahátíðinni 2024.