Fara í efni

Upphaf vorannar

Í dag, föstudaginn 3. janúar 2025, verður opnað fyrir stundatöflur nemenda. Kennsla hefst mánudaginn 6. janúar og er kennt samkvæmt stundaskrá.

Á vorönn eru tæplega níu hundruð nemendur í dagskóla og við bætast nemendur í fjarnámi.

Hlökkum til að fá ykkur í skólann

Við bendum nýjum nemendum á að hægt er að nálgast upplýsingar um tölvumál hér