Fara í efni

Undirbúningur og brautskráning

Brautskráning fer fram frá menningarhúsinu Hofi laugardaginn 21. maí. Hefst athöfnin kl. 11:00 og þurfa nemendur að mæta kl. 10:15. Æfing fer fram í Hofi kl. 12-13 föstudaginn 20. maí. Mikilvægt er að allir taki þátt í henni. Brautskráning fer fram frá menningarhúsinu Hofi laugardaginn 21. maí. Hefst athöfnin kl. 11:00 og þurfa nemendur að mæta kl. 10:15. Æfing fer fram í Hofi kl. 12-13 föstudaginn 20. maí. Mikilvægt er að allir taki þátt í henni.
Að þessu sinni munu 172 nemendur brautskrást frá skólanum. Vegna þess hve margir þeir eru og vegna takmarkaðs sætafjölda í aðalsalnum Hamraborginni, fær hver nemandi úthlutað þremur sætum þar fyrir aðstandendur. Ef gestir eru fleiri er þeim boðið að fylgjast með athöfninni af stóru tjaldi í sal tónlistarskólans, Hömrum.

Miðarnir verða afhentir á æfingunni. Þeir sem ekki geta komið þangað geta sótt miðana í afgreiðslu skólans til kl. 15 á föstudeginum.

Skólameistari