Fara í efni

Umsóknir um skólavist á haustönn 2025

Búið er að opna fyrir umsóknir um nám á haustönn 2025 fyrir aðra en grunnskólanemendur.

Umsóknartímabilið fyrir aðra en grunnskólanemendur er 14.mars til 26.maí.

Upplýsingar varðandi brautir sem eru í boði á haustönn 2025 er hægt að nálgast hér og nánari upplýsingar um nám er hægt að nálgast á heimasíðu skólans.

Hægt er að sækja um hér