Fara í efni

Beiðni um brautaskipti

Nemendum stendur til boða að sækja um brautaskipti í Innu 3.mars - 13.mars fyrir haustönn 2025. Sviðsstjórar munu sjá til þess að áfangar verði settir í námsferil ef brautskiptabeiðni er samþykkt. Ef brautaskiptabeiðni er ekki samþykkt þá verður haft samband við nemanda til að ræða framhaldið.

Áfangaval verður 17.mars - 24.mars

ATH! Í einhverjum tilvikum er afgreiðslu brautaskiptabeiðna frestað þar til ljóst er hvort ástundun og námsárangur uppfyllir inntökuskilyrði brautar sem sótt er um.

Upplýsingar um námsval er hægt að nálgast hér

Sjá hér leiðbeiningar varðandi beiðnir um brautaskipti.

Nánari upplýsingar varðandi brautaskipti er einnig hægt að nálgast hjá sviðsstjórum, námsráðgjöfum og umsjónarkennurum.