Ræðir um kvíða og þunglyndi
12.09.2014
Í löngufrímínútum í dag, föstudag, mun Hjalti Jónsson, sálfræðingur VMA, efna til rabbfundar með nemendum í Gryfjunni, þar sem umræðuefnið verður kvíði og þunglyndi og hvernig er unnt að leita hjálpar. Hjalti mun fjalla um þetta málefni í framhaldi af forvarnardegi gegn sjálfsvígum fyrr í þessari viku.
Í löngufrímínútum í dag, föstudag, mun Hjalti Jónsson, sálfræðingur VMA, efna til rabbfundar með nemendum í Gryfjunni, þar sem umræðuefnið verður kvíði og þunglyndi og hvernig er unnt að leita hjálpar. Hjalti mun fjalla um þetta málefni í framhaldi af forvarnardegi gegn sjálfsvígum fyrr í þessari viku.