Húsasmíði - Kvöldnám
Alla jafna er kennt er þrjá daga í viku, mánudaga til miðvikudaga frá kl 17:00-21:00. Námið tekur fjórar annir.
ATH! Hópur byrjaði á haustönn 2023 og næst er stefnt á að byrja með hóp haustönn 2025.
ANNARPLAN KVÖLDSKÓLA HÚSASMÍÐI | |||||
1.önn | 2.önn | 3.önn | 4.önn | ||
GRUN1FF04 | GRUN2ÚF04 | TEIV2BT05 | ÁÆST3VG05 | ||
TRÉS1AB01 | BURÐ3BK03 | TEIV2GH05 | LOVE3ÞR06 | ||
TRÉS1SL06 | TIMB3VS10 | INNA2IK03 | MÓTA3US03 | ||
TRÉS2NT04 | TSVÉ2FT02 | TRÉS2II10 | TEIV3ÞT05 | ||
TRÉS2PH10 | EFRÆ1BV05 | FRVV1SR03 | TRÉS3SH03 | ||
VIÐB3VE03 |
Miðað er við að nemandi hafi náð 23 ára aldri og/eða hafi viðeigandi starfsreynslu. Nemendur sem hafa undirgengist raunfærnimat fá viðkomandi áfanga metna. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.
Athugið að auk ofangreindra áfanga þurfa nemendur að hafa lokið ÍSLE2HS05, ENSK2LS05, STÆF2RH05 og SKYN2EÁ01 til að uppfylla kröfu brautarinnar. Almennar greinar, þurfa nemendur að taka í dagskóla, fjarnámi eða hjá símenntunarmiðstöðvum en æskilegt er að almennum greinum sé að mestu lokið.