Fara í efni

Rafvirkjun - kvöldnám

Það er innritað í kvöldskóla í rafvirkjun annað hvert ár, stefnt er að því að byrja með nýjan hóp á vorönn 2025. 

Opið verður fyrir umsóknir á vorönn 2025 1.nóvember- 2.desember  HÉR á umsóknavef og velja nám "rafvirkjun- kvöldskóli".

Rafvirkjun fyrir vélstjóra í kvöldskóla, næst er tekið inn í rafvirkjun fyrir vélstjóra vorönn 2026 og er námið tvær annir (sjá neðar).

Brautarlýsing

Miðað er við að nemandi hafi náð 22 ára aldri og/eða hafi viðeigandi starfsreynslu. Nemendur sem eru að vinna í faginu ganga fyrir í inntöku. Nemendur sem hafa undirgengist raunfærnimat fá viðkomandi áfanga metna. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.

Athugið að auk ofangreindra áfanga þurfa nemendur að ljúka ÍSLE2HS05, ENSK2LS05, STÆF2RH05, STÆF2AM05 og SKYN2EÁ01 til að uppfylla kröfu brautarinnar. Almennar greinar, þurfa nemendur að taka í dagskóla, fjarnámi eða hjá símenntunarmiðstöðvum en æskilegt er að almennum greinum sé að mestu lokið.

Kennslufyrirkomulag / Námsframvinda

Miðað verður við kennslu faggreina þrjá til fjóra daga í viku mánudaga til fimmtudaga eftir klukkan 16:00. Almennar greinar, t.d. íslensku og stærðfræði, þurfa nemendur að taka í dagskóla, fjarnámi eða hjá símenntunarmiðstöðvum en æskilegt er að almennum greinum sé að mestu lokið.

Námið er fjórar annir í skóla. Til viðbótar við skólatímann kemur áskilinn samningur hjá meistara þar sem nemendur vinna að verkþáttum skv. rafrænni ferilbók

Annarplan (vor25-haust25-vor26-haust26)

Kvöldskóli í Rafvirkjun

Vorönn 2025

Haustönn 2025

Vorönn 2026

Haustönn 2026

Greinar

Grunndeild
1. og 2. önn

Grunndeild
3. og 4. önn

Rafvirkjun
5.önn

Rafvirkjun
6.önn

Verktækni grunnnáms

VGRV1ML05
VGRV1RS03

VGRV2PR03
VGRV3TP03

 

 

Stýringar og rökrásir

RÖKV1RS03
RÖKV2SK05

RÖKV2LM03
RÖKV3SF03

RÖKV3HS05

 

Raflagnir

RALV1RÖ03
RALV1RT03

RALV2TF03
RALV2TM03

RALV3RT05

RALV3IT05

Rafmagnsfræði

RAMV1HL05
RAMV2ÞS05

RAMV2RS05
RAMV3RM05

RAMV3RR05

RAMV3RD05

Mekatronik

MEKV1TN03
MEKV1ST03

MEKV2TK03
MEKV2ÖH03

 

 

Rafeindatækni

 

 

RTMV2DT05
RTMV2DA05

 

 

Smáspennuvirki

 

VSMV1TN03
VSMV3NT03

VSMV3ÖF03

 

Forritanleg raflagnakerfi

   

 

FRLV3DE05

Lýsingartækni

   

LÝSV3LL05

 

Raflagnastaðall

   

RASV3ST05

 

Raflagnateikning

   

RLTV2HT05

RLTV3KS05

Rafvélar

     

RRVV2RS05

Athugið að auk ofangreindra áfanga þurfa nemendur að ljúka ÍSLE2HS05, ENSK2LS05, STÆF2RH05, STÆF2AM05 og SKYN2EÁ01 til að uppfylla kröfu brautarinnar. Almennar greinar þurfa nemendur að taka í dagskóla, fjarnámi eða hjá símenntunarmiðstöðvum en æskilegt er að almennum greinum sé að mestu lokið við upphaf kvöldskóla.

Rafvirkjun fyrir vélstjóra - kvöldskóli

 

5. önn í kvöldskóla

6. önn í kvöldskóla

RALV3RT05

FRLVDE05

RAMV3RD05

RLTV2HT05

LÝSV3LL05

RTLV3KS05

RASV3ST05

VSMV3F03

Nánari upplýsingar um námið veitir sviðsstjóri starfsnáms.

Síða uppfærð 25.09.2024 (ÓKR)

Getum við bætt efni síðunnar?